Garðyrkjan

Jacksons girðingar og pallaefni

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Jacksons fine fencing er fjölskyldufyrirtæki í Bretlandi. Stofnað 1947 og framleiðir mjög vandaðar stálrimlagirðingar fyrir leikskóla- og skólalóðir svo og einnig öryggisgirðingar fyrir fyrirtæki. Þá eru þeir einnig með sérunnið og mjög vandað pallaefni og timburgirðingar fyrir einkagarðinn ásamt fjölmörgum öðrum timbureiningum í garðinn.  Timbrið er allt þrýstifúavarið og sérvalið til þess að tryggja gæðin.  25 ára ábirgð.  Smiðir sem hafa unnið með þetta efni ljúka upp einum rómi um gæði þess.jacksons5

 

 

Smelltu hér til að skoða heimasíðu Jacksons.

 

 

Facebook FanBox

ÞÚ ERT HÉR: Home