Garðyrkjan

Probst léttitæki

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Probst betri lausnir.

 

Probst er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var í suðurhluta Þýskalands árið 1961. Frá upphafi hefur markmið probst verið að hanna og framleiða léttitæki til notkunar í byggingariðnaði. Það hafa þeir gert með einstökum árangri, handverksmönnum til hægðarauka og fyrirtækjum til hagsbóta í auknum afköstum og með ánægðari og óþreyttari starfsmönnum.  Sléttigræjur, hellulagningarvélar, helluklemmur, kantsteinaklemmur, steinaklemmur, tröppuklemmur, sugutæki, kranaklemmur og tangir og margt fleira.

Fjölbreytt úrval af léttitækjum fyrir byggingariðnaðinn.

probst2

Smelltu hér til að skoða tækin á heimasíðu Probst.


 

Facebook FanBox

ÞÚ ERT HÉR: Home Vörumerki Probst